Stengjavera by Jack Armitage at Nordic House, 9-10 Dec.

A coming together between Magnetic Resonator Piano and artificial life.
Mon Nov 27 2023
The Magnetic Resonator Piano.

The Magnetic Resonator Piano.

“Stengjavera” – An installation by Jack Armitage at Nordic House, 9-10 Dec.

IIL researcher Jack Armitage is exhibiting an installation at the Nordic House over two days in December. The piece - “Strengjavera” (described below) - is based on a combination of the Magnetic Resonator Piano and Jack’s artificial life research project Tolvera. For more information, see the event page on the Nordic House website, and the event page on Facebook. Jack will also discuss Strengjavera at Open Lab 71 on Friday December 1st.

Short video of Strengjavera captured at AIMC 2023 in Brighton.

Description

Strengjavera (“string being”) is an installation that delves into the concept of self-organising systems through the interaction of artificial life programs with an acoustic grand piano. Viewers are invited to witness the unpredictable yet mesmerising patterns that emerge as the piano’s strings are set into motion by electromagnetism, controlled by biomimetic simulations. The piece explores the potential for agential systems to adapt and evolve in real-time, creating a dynamic and ever-changing soundscape that reflects the complexity and beauty of natural systems. By blurring the boundaries between technology and nature, Strengjavera prompts viewers to reflect on the relationship between human agency and autonomous systems, while also celebrating the beautiful natural acoustics of the piano in novel and unheard ways.

Opening hours:

  • Saturday 9th: 2pm – 7pm
  • Sunday 10th: 2pm – 5pm

Accessibility: Elissa Auditorium has good accessibility, restrooms are accessible and gender neutral.

Lýsing

Strengjavera er innsetning þar sem sjá má kraftmikinn og síbreytilegan hljóðheim endurspegla margbreytileika og fegurð í náttúrunni. Hún er nefnilega kerfi sem stjórnar sér sjálft, eða lífgervigreindarforrit (ens. artificial life program).

Hér hefur Strengjavera tekið yfir flygil Norræna hússins. Áhorfendur fá að sjá óútreiknanleg og dáleiðandi mynstur sem myndast þegar strengir píanósins byrja að titra fyrir tilstilli rafsegla sem Strengjaveran stjórnar. Hún sýnir okkur eftirlíkingar úr lífhermi (ens. biomimetic simulations) og spilar útkomuna á flygilinn jafnóðum.

Tölvukerfi sem stjórna sér sjálf, eins og Strengjaveran, hafa ýmsa möguleika til að aðlagast og þróast í rauntíma og það er einmitt það sem við fáum að sjá með innsetningunni og sömuleiðis heyra í fallegum hljómi píanósins sem hér er notað á nýstárlegan hátt. Með því að má út mörkin milli tækni og náttúru hvetur Strengjavera áhorfendur til að velta fyrir sér sambandinu milli mannlegs sjálfræðis og tölvukerfa sem stjórna sér sjálf.

Opnunartímar sýningar:

  • Laugardagur 9. desember, 14:00-19:00
  • Sunnudagur 10. desember, 14:00-17:00

Aðgengi í Elissu sal er gott. Aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.