New Proto-Langspil Single: Gjafir Kairos

Kira Kira and Eyjólfur release their single next week.
Thu Oct 19 2023
Art Work for a single with a blue waterfall

Gjafir Kairos by Kira Kira ft. Eyjólfur Eyjólfsson

Gjafir Kairos (Kairos‘ Gifts) is IIL‘s second proto-langspil release

Out: Friday October 27th 2023

The Intelligent Instruments Label releases its second proto-langspil track: Gjafir Kairos by Kira Kira and Eyjólfur Eyjólfsson. This is a part of an album that showcases an album featuring many diverse artists, all using the proto-langspil instrument as their main music making tool.

Kira Kira, also known as Kristín Björk Kristjánsdóttir is an Icelandic artist, musician and filmmaker. Together with musician Eyjólfur Eyjólfsson, singer, flautist and probably the most experienced langspil player in Iceland, she created the song Gjafir Kairos. The name is in Icelandic and means Kairos‘ Gifts, although, the name Kairos is ancient Greek, meaning ‘the right, critical, or opportune moment.’

The music is written, produced and mixed by Kira Kira. She also plays the proto-langspil and sings. Eyjólfur Eyjólfsson plays traditional langspil and Kristófer Rodriguez Svönuson plays the drums. All sounds are sourced from the two langspil except the vocals and the drums. Kira Kira recorded the piece in Studio Garðshús, Stokkseyri in 2023.

A pretty blue landscape with a waterfall in the foreground

Kira Kira and Eyjólfur Eyjólfsson

Kira Kira says:

‘The proto-langspil is the kind of instrument where timing is everything. In a perfect instant a sublime sound finds its way through, just a heartbeat before an earsplitting, death defying noise sets in.

And so it is with everything in life. A good player would then embrace the moment as it is, but also know that anything can happen… ’

The album is mastered by Josh Wilkinson

A string instrument in the shape of a langspil, hand with bow

The Proto-Langspil designed at the lab

Icelandic news release:

Gjafir Kairos (Kairos‘ Gifts) er önnur útgáfa af prótó-langspils plötu IIL

Útgáfudagur: Föstudaginn 27. október 2023

The Intelligent Instruments Label gefur út annað prótó-langspils lag: Gjafir Kairos eftir Kiru Kiru og Eyjólf Eyjólfsson. Það er hluti af plötu með ýmsum lögum eftir fjölbreyttan hóp listamanna, sem allir nota prótó-langspilið sem aðalhljóðfæri.

Kira Kira, einnig þekkt sem Kristín Björk Kristjánsdóttir er íslensk listakona á sviði myndlistar, tónlistar og kvikmyndalistar. Ásamt Eyjólfi Eyjólfssyni tónlistarmanni, söngvara, flautuleikara og líklega reyndasta langspilsleikara Íslands, bjó hún til lagið Gjafir Kairos. Kairos er forngrískt nafn sem þýðir “rétta, mikilvæga eða hentuga augnablikið.”

Tónlistin er samin, framleidd og hljóðblönduð af Kiru Kiru. Hún spilar einnig á prótó-langspilið og syngur. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á hefðbundið langspil og Kristófer Rodriguez Svönuson trommar. Öll hljóð eru fengin úr langspilunum tveimur nema söngur og trommur. Kira Kira tók verkið upp í Studio Garðshúsi á Stokkseyri árið 2023.

Kira Kira segir:

„Prótó-langspilið er svona hljóðfæri þar sem tímasetning skiptir öllu. Á fullkomnu augnabliki ratar háleitt hljóð í gegn, en í næstu andrá skerandi, dauðaþrjótandi hávaði.

Og þannig er það með allt í lífinu. Góður leikmaður myndi faðma augnablikið eins og það er, en vita líka að allt getur gerst …“

Josh Wilkinson hljómjafnaði plötuna.